Efnahagsráðstefnan World Economic Forum í Davos dregur árlega að sér stjórnmálamenn, viðskiptajöfra og fleiri þangað sem ríkasta fólkið í heiminum fundar með þjóðarleiðtögum og fleirum. Á fundinum í ár bar svo við að loftslagsmál voru til umræðu en svo hefur ekki verið undanfarin ár.

Stefán Gíslason segir frá fundinum í Samfélaginu á RÚV þ. 27.1.2015.

Birt:
28. janúar 2015
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Frekar betri hagvöxt en meiri“, Náttúran.is: 28. janúar 2015 URL: http://nature.is/d/2015/01/28/frekar-betri-hagvoxt-en-meiri/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: