Merki Háskóla Íslands Þjóðarspegillinn: Ráðstefna í félagsvísindum er haldinn í október ár hvert við Háskóla Íslands. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem er efst á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi.

Í tengslum við ráðstefnuna er veggspjaldasýning á 1. hæð Háskólatorgs þar sem fjölmargir fræðimenn, meistara- og doktorsnemar kynna rannsóknir sínar.

Í ágripabók Þjóðarspegilsins eru ágrip allra erinda sem voru flutt á ráðstefnunni árið 2013. Stjörnumerktum ágripum fylgir grein í Skemmunnisem hægt er að nálgast með því að smella á viðeigandi hlekk í ágripabók. Eldri ráðstefnurit Þjóðarspegilsins má nálgast á Skemmunni.

Dagskrá


Birt:
30. október 2014
Höfundur:
Háskóli Íslands
Tilvitnun:
Háskóli Íslands „Þjóðarspegillinn 2014“, Náttúran.is: 30. október 2014 URL: http://nature.is/d/2014/10/30/thjodarspegillinn-2014/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: