Ferðamálaþing - Ferðamál í 50 ár
Ferðamálaþingið 2014 verður haldið í Hörpu (Silfurbergi) miðvikudaginn 29. október kl. 13-17. Megináhersla þetta árið er á gæðamálin og þau tímamót að í ár er hálf öld frá stofnun Ferðamálaráðs Íslands.
Dagskrá:
12:45 Afhending ráðstefnugagna
13:00 Setning - Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri.
13:15 Ávarp - Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála.
13:30 Quality - a key element to sustainable visitor economies - Lee McRonald, International Partnerships Manager VisitScotland.
14:00 Quality - living up to the marketing promise, a partnership approach - Colin Houston FIH, Industry Manager (2020) VisitScotland.
14:30 Þjónustumat, þörf eða þvaður? – Dr. Þórhallur Örn Guðlaugsson, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
14:50 Kaffi og kruðerí
15:10 Hver stjórnar mínu fyrirtæki? - Kristín Björnsdóttir, ráðgjafi – FOCAL.
15:20 Mikilvægi gæða í örum vexti - Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri - Elding hvalaskoðun.
15:30 Vakinn og sofinn - Margeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri – Geysir bílaleiga.
15:40 Gæði og æði - Ingibjörg Ólafsdóttir, hótelstjóri - Radisson Blu Hótel Saga.
15:50 Öryggi á eigin skinni - Jón Gauti Jónsson, fjallaleiðsögumaður – Fjallaskólinn.
16:00 „If everyone is moving forward together, then success takes care of itself“ - Robyn Mitchell , framkvæmdastjóri - Hybrid Hospitality.
16:10 Góðir ferðamannastaðir - Björn Jóhannsson, umhverfisstjóri – Ferðamálastofa.
16:20 Gæði í gegn - Helgi Jóhannesson, leiðsögumaður og lögmaður – LEX lögmannsstofa.
16:30 Tökum höndum saman - Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri - SAF
16:40 Afhending umhverfisverðlauna Ferðamálastofu
17:00 Þinglok
Fundarstjóri – Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Höfuðborgarstofu
17:15 Hanastél og húllumhæ, ferðamál í hálfa öld
- Kjartan Lárusson, fyrrverandi formaður Ferðamálaráðs - Erna Hauksdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri SAF
- Helga Braga Jónsdóttir, leikkona og flugfreyja
Þinginu verður varpað út beint á netinu og er hægt að tengjast útsendingunni á neðangreindri vefslóð:
https://attendee.gotowebinar.com/register/6536189070291035906
-
Ferðamálaþing 2014
- Staðsetning
- Harpa Austurbakki 2
- Hefst
- Miðvikudagur 29. október 2014 12:45
- Lýkur
- Miðvikudagur 29. október 2014 18:00
Tengdir viðburðir
Birt:
Tilvitnun:
Ferðamálastofa „Ferðamálaþing - Ferðamál í 50 ár“, Náttúran.is: 26. október 2014 URL: http://nature.is/d/2014/10/26/ferdamalathing-ferdamal-i-50-ar/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.