Uppskeruhátíð og bændamarkaður í Laugargarði
Við erum að skipuleggja uppskeruhátð og bændamarkað sem verður haldinn 24. ágúst í Laugargarði.
Skipulagsfundur verður haldinn í Laugargarði mánudaginn 4. ágúst kl. 18:00.
Öllum er velkomið að taka þátt!
-
Uppskeruhátíð og bændamarkaður í Laugargarði
-
Skipulagsfundur í Laugargarði
- Staðsetning
- Laugargarður í Laugardal
- Hefst
- Mánudagur 04. ágúst 2014 18:00
- Lýkur
- Mánudagur 04. ágúst 2014 20:00
Tengdir viðburðir
Birt:
31. júlí 2014
Tilvitnun:
Laugargarður „Uppskeruhátíð og bændamarkaður í Laugargarði“, Náttúran.is: 31. júlí 2014 URL: http://nature.is/d/2014/07/31/uppskeruhatid-og-baendamarkadur-i-laugargardi/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.