“Mér finnst ákveðin skynsemi felast í því að styðja við þessar hugmyndir, leyfa þeim að þróast. Ég sé ekki fyrir mér hvernig samfélagið og stjórnvöld geta ekki stutt við þróun á vistræktargörðum á svipaðan hátt og gert er við rannsóknir á erfðabreyttum matvælum. Báðar aðferðir miða að því að framleiða meira af matvælum. Kosturinn við vistrækt er að hún leitast við að gera það á sjálfbæran og lífrænan hátt.”

Fagnaðarerindið var boðað í hinu góða blaði Bændablaðinu. Viðtal má nálgast á bls. 34 HÉR.



Birt:
31. maí 2014
Tilvitnun:
Guðrún Hulda Pálsdóttir „Vistrækt í Bændablaðinu“, Náttúran.is: 31. maí 2014 URL: http://nature.is/d/2014/05/31/vistraekt-i-baendabladinu/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: