Máttur matarins - gott mataræði, betri heilsa, meiri lífsgæði
Máttur matarins er yfirskrift málþings Náttúrulækningafélags Íslands sem haldið verður á Hótel Natura á morgun.
Á málþinginu verður fjallað um hvað í raun gerist þegar við borðum óhollan og hollan mat. Hvað gerir til dæmis íþróttafólk sem vill ná langt í sinni íþrótt? Ragna Ingólfsdóttir, fyrrverandi atvinnumaður í badminton og ólympíufari og Geir Gunnar Markússon, næringafræðingur á heilsustofnun NLFÍ og fundarstjóri á málþinginu komu í Síðdegisútvarpið á Rás 1 í dag.
Hlusta á viðtalið í Síðdegisútvarpinu.
Ljósmynd: Ragna Ingólfsdóttir, mynd fengin að láni á visir.is.
-
Máttur matarins
- Staðsetning
- Hótel Natura - Nauthólsvegur 52
- Hefst
- Þriðjudagur 08. apríl 2014 19:30
- Lýkur
- Þriðjudagur 08. apríl 2014 22:00
Tengdir viðburðir
Birt:
7. apríl 2014
Tilvitnun:
Ríkisútvarpið „Máttur matarins - gott mataræði, betri heilsa, meiri lífsgæði“, Náttúran.is: 7. apríl 2014 URL: http://nature.is/d/2014/04/07/mattur-matarins-gott-mataraedi-betri-heilsa-meiri-/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.