Hér má sjá fallega birtingarmynd vistræktar í bakgarði í Flórída. Val og Eli breyttu snauðri lóð í safaríkan ætigarð sem þau njóta góðs af allt árið.

Þetta er ótrúlega hvetjandi innlit í garð fyrir þá sem vilja sjá vistrækt að verki.

Horfið á innlit í garðinn með því að smella hér.

Birt:
23. mars 2014
Tilvitnun:
Guðrún Hulda Pálsdóttir „Vistrækt að verki - video“, Náttúran.is: 23. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/23/vistraekt-ad-verki-video/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: