Nýr vefur Náttúrunnar
Velkomin/n á Náttúran.is 3.0, nýja útgáfu, en vefurinn var upphaflega stofnaður fyrir tæpum sjö árum síðan eða þ. 25. apríl 2007. Öll uppbygging vefsins hefur verið tekin til gagngerrar endurskoðunar. Nýi vefurinn er skalanlegur á spjaldtölvur og snjallsíma.
Við vonumst til að með þessu framtaki takist okkur að sinna umhverfisfræðsluhlutverki okkar enn betur en áður og byðjum forláts ef einhverjir hnökrar eiga eftir að eiga sér stað í byrjun. Nýir liðir verða kynntir smátt og smátt.
Þú getur sent inn athugasemdir, greinar eða tillögur að nýju efnisinnihaldi á natturan@natturan.is.
Birt:
17. mars 2014
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Nýr vefur Náttúrunnar“, Náttúran.is: 17. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/17/nyr-vefur-natturunnar/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 5. ágúst 2015