Ályktun Búnaðarþings 2014 um lífrænar landbúnaðarafurðir:

Búnaðarþing 2014 telur mikilvægt að efla framleiðslu á lífrænum landbnúnaðarafurðum. Búnaðarþing 2014 hvetur bændr í öllum búgreinum til að meta og nýta þau tækifæri sem eru til staðar í framleiðslu og sölu á lífrænum landbúnaðarvörum. Bændasamtökum Íslands verði falið að halda málþing til kynningar og fræðslu á lífrænni landbúnaðarframleiðslu í samstarfi við VOR (Verndun og ræktun), landsfélag framleiðanda í lífrænum búskap.

Ljósmynd: Haninn minn. Ljósmyndari: Guðrún A. Tryggvadóttir.

 

Birt:
13. mars 2014
Uppruni:
Búnaðarþing
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Lífrænar landbúnaðarvörur“, Náttúran.is: 13. mars 2014 URL: http://nature.is/d/2014/03/13/lifraenar-landbunadarvorur/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: