Hann var 10. maí, hugsuðu sumir til hans með kvíða áður fyrr, þótt nú sé slíkt úr sögunni. Þann dag var venja, að leiguliðar „skiluðu úr eldunum“, þ.e. færðu jarðeigendum það búfé, sem þeim hafði verið skylt að hafa á fóðrum yfir veturinn sem leigugjald.

Myndin er af kindum með lömb sín í Arnarfirði. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
10. maí 2013
Höfundur:
Árni Björnsson
Tilvitnun:
Árni Björnsson „Eldaskildagi“, Náttúran.is: 10. maí 2013 URL: http://nature.is/d/2007/04/11/eldaskildagi/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 11. apríl 2007
breytt: 1. janúar 2013

Skilaboð: