Ferli sem ber í sér dauða þjóða okkar
„Það þarf miklu miklu meira til ef okkur á að takast að bjarga þessu ferli frá því að vera bara ferli ferlisins vegna, ferli sem bara býður upp á orð en engar aðgerðir, ferli sem ber í sér dauða þjóða okkar, fólksins okkar og barnanna okkar“. (Kieren Keke, utanríkisráðherra Nauru að loknu 18. þingi aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Doha í Katar á dögunum).
Ljósmynd: Kieren Keke, UN Photo.
Birt:
12. desember 2012
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Ferli sem ber í sér dauða þjóða okkar“, Náttúran.is: 12. desember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/12/12/ferli-sem-ber-i-ser-dauda-thjoda-okkar/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.