Bleyjur
Einnota bleyjur (bleiur) eru óendurvinnanlegar og gríðarlega umhverfisspillandi. Samkvæmt norskum tölum frá 2006 skilur hvert bleyjubarn eftir sig um þriðjung úr tonni af notuðum einnotableyjum á ári, en þetta er talið nema um 5% af öllum heimilisúrgangi í Noregi. Taubleyjur eru taldar mun umhverfisvænni kostur og sífellt fleiri foreldrar kjósa að nota taubleyjur.
Upplýsingar úr Endurvinnslukorts smáforriti (appi) Náttúrunnar sem fer í dreifingu á næstunni.
Grafík: Guðrún A. Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir
Birt:
23. nóvember 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Bleyjur“, Náttúran.is: 23. nóvember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/23/bleyjur/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.