Sett hefur verið upp nýtt vefsvæði, www.Green21.dk, sem ætlað er að aðstoða dönsk fyrirtæki við að styrkja samkeppnisfærni sína á grænum markaði. Á vefsvæðinu er m.a. að finna ráðleggingar um vistvæna hönnun og hvað þurfi til að fá umhverfismerki á framleiðsluna. Vefsvæðið er samstarfsverkefni Umhverfisráðuneytis Danmerkur, Álaborgarháskóla, Dansk Industri og Umhverfis- og þróunarsamtakanna Green Cross Denmark.
(Sjá frétt á heimasíðu danska umhverfisráðuneytisins 7. nóvember).

Birt:
18. nóvember 2012
Höfundur:
Stefán Gíslason
Uppruni:
2020.is
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Dönsk fyrirtæki fá aðstoð á grænu brautinni“, Náttúran.is: 18. nóvember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/18/donsk-fyrirtaeki-fa-adstod-graenu-brautinni/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: