Vísindafélag Íslendinga stendur fyrir málþingi um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á umhverfið og samfélag manna föstudaginn 16. nóvember 2012 kl 15-17. Málþingið fer fram í sal V101 í Háskólanum í Reykjavík.

Dagskrá:

  • 15:00 Orsakavaldar loftslagsbreytinga fyrr og nú: Jón Egill Kristjánsson, prófessor við Oslóarháskóla
  • 15:30 Áhrif hnattrænna loftlagsbreytinga á jökla og sjávarborð: Helgi Björnsson, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands
  • 15:50 Áhrif loftslagsbreytinga á landvistkerfi á norðurhveli: Bjarni D. Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
  • 16:10 Hitamál og kaldar tölur: Afneitun almennings og hættur loftslagshlýnunar: Guðni Elísson, prófessor við Háskóla Íslands
  • 16:30 Umræður

Fundarstjóri: Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða.

Ljósmynd: Jökulsárlón 2009, Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
15. nóvember 2012
Höfundur:
Veðurstofan
Tilvitnun:
Veðurstofan „Málþing um loftslagsbreytingar - áhrif á umhverfi og samfélag“, Náttúran.is: 15. nóvember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/15/malthing-um-loftslagsbreytingar-ahrif-umhverfi-og-/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: