Þótt Prop 37, eða lög um merkingu erfðabreyttrar neysluvöru, hafi fallið með litum mun í kosningunum í Kaliforníu sem fóru fram samhliða forsetakosningunum, er baráttan fyrir merkingum og sjálfsögðum rétti neytenda til að velja og hafna engan veginn hætt. Hér má sjá ágæta skýringarmynd af stöðu þessa máls í dag.

Ef smellt er á myndina birtist hún stærri í nýjum glugga

Birt:
8. nóvember 2012
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Prop 37 fellt í Kaliforníu“, Náttúran.is: 8. nóvember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/08/prop-37-fellt-i-kaliforniu/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: