Heilsulandið Ísland - tækifærin framundan
Ráðstefna á vegum Samtaka um heilsuferðaþjónustu verður haldin á Icelandair hótel Reykjavík Natura, þriðjudaginn 13. nóvember 2012. Opnað kl 8:30 og dagskrá er frá kl. 9:00 til 16:30. Ráðstefnan er opin öllum.
Dagskrá:
- Setning ráðstefnunar, ávarp formanns samtakanna Dagnýjar Pétursdóttur
- Ávarp Magnús Orri Schram, alþingismaður og fyrrverandi formaður samtakanna
- The landscape of health tourism and global trends - László Puczkó, Lecturer in Tourism Management, Head of the Tourism and Catering Institute at the Budapest College of Business, Communication
- The future of health tourism and the opportunities facing Iceland as a health tourism destination - László Puczkó
- Creating Contemporary Health Tourism Destinations. Constantine Constantinides, M.D., Ph.D. Chief Executive, HealthCare cybernetics, Greek/UK Hádegisverður 12:30-13:30
- Rannsóknir í heilsuferðaþjónustu - Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmið- stöðvar ferðamála
- Nýting jarðhitans, reynsla, möguleikar og staðan í dag Anna G. Sverrisdóttir, ráðgjafi
- Áhrif vísinda- og rannsóknarstarfsemi á samkeppnisstöðu Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins
- Skoðun HNLFÍ á möguleikum innan heilsuferðaþjónustu Ólafur Sigurðsson, Viðskiptaþróun NLFÍ
- Skapa nýjar samþykktir EU okkur frekari möguleika? Gunnar Alexander Ólafsson, Velferðarráðuneytinu
- Lækningatengd ferðaþjónusta, draumsýn eða veruleiki? Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Sjónlags
Pallborð – almennar umræður- sóknarfærinn framundan.
Ráðstefnustjóri: Hermann Ottósson, Íslandsstofu.
Sjá nánar um ráðtefnugjöld og skráningu á icelandofhealth.is
Birt:
8. nóvember 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Heilsulandið Ísland - tækifærin framundan“, Náttúran.is: 8. nóvember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/08/heilsulandid-island-taekifaerin-framundan/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.