Ellert Grétarsson og Náttúruverndarsamtök suðversturlands hafa sent frá sér myndband þar sem fjallað er um náttúruperluna Eldvörp og fyrirhuguð náttúruspjöll vegna virkjanaframkvæmda sem taldar eru mjög hæpnar frá hagkvæmsjónarmiðum og vafi leikur á að þangað sé þá orku að sækja sem framkvæmdaaðilar vonast til að finna.

Birt:
Nov. 4, 2012
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Eldvörp - Mikil fórn fyrir lítinn ávinning“, Náttúran.is: Nov. 4, 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/04/eldvorp-mikil-forn-fyrir-litinn-avinning/ [Skoðað:June 20, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: