Í næstu viku, miðvikudagskvöldið 7. nóvember, verður á vegum Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands málþing um grasafræðina (Þóra EllenÞórhallsdóttir) og listina (Andri Snær Magnason) í verkum Eggerts Péturssonar. Málþingið er  öllum opið á meðan húsrúm leyfir.

Sjá auglýsingu um málþingið

Birt:
1. nóvember 2012
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Blómstrandi list - málþing um blómin og listina í verkum Eggerts Péturssonar“, Náttúran.is: 1. nóvember 2012 URL: http://nature.is/d/2012/11/01/blomstrandi-list-malthing-um-blomin-og-listina-i-v/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: