Skemmtilegar pælingar og verkefni Doris Mim Sung á TED um veggi og fleti sem breyta lögun og þéttleika eftir hitastigi. Nýtist vel til að hitatempra byggingar og stýra birtumagni eftir tíma dags án þess að vera með flókna mekaník og stýringar.

Birt:
25. október 2012
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Kvikur málmur“, Náttúran.is: 25. október 2012 URL: http://nature.is/d/2012/10/25/kvikur-malmur/ [Skoðað:3. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: