Heildræn nálgun til heilbrigðis
Náttúrulækningafélag Íslands efnir til málþings í Hvammi, Grand Hótel, föstudaginn 12. október 2012 kl. 13:00 – 17:00
- Er blanda af hefðbundinni meðferð og viðbótarmeðferð viðurkennd?
- Er hugur og líkami órjúfanleg heild?
- Tölum við um sjúkdóma fremur en heilbrigði?
- Að leita jafnvægis - er það leið til heilbrigðis?
- Geta tilfinningar valdið sjúkdómum?
- Hvaða úrræði eru í boði?
Frummælendur:
- Hólmfríður Margrét Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur M.Sc.
Að meðhöndla hið stóra í gegnum hið smáa - Arnbjörg K. Konráðsdóttir, kundalini jógakennari, jógískur ráðgjafi, bowentæknir og heilari.
Hugleiðsla og jógaiðkun til lífs í jafnvægi - Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, Dip.phyt. Lic.ac
Viðbrögð líkamans við tilfinningalegu áreiti - Anna Ottesen, sjúkraþjálfari B.Sc.
Heilsan í öngstræti – hvað er til ráða? - Sveinn Guðmundsson, doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands
Læknar, hjúkrunarfræðingar og heildræn heilsa - Bridget Ýr McEvoy, verkefnisstjóri í hjúkrun á Heilsustofnun NLFÍ
Gjörhygli og slökun
Fundarstjóri: Haraldur Erlendsson yfirlæknir á Heilsustofnun NLFÍ
Fyrirspurnir og pallborðsumræður - Hollar veitingar í hléi
Allir velkomnir. Aðgangseyrir kr. 2.000 Frítt fyrir félagsmenn
Birt:
8. október 2012
Tilvitnun:
NA „Heildræn nálgun til heilbrigðis“, Náttúran.is: 8. október 2012 URL: http://nature.is/d/2012/10/08/heildraen-nalgun-til-heilbrigdis/ [Skoðað:23. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 12. október 2012