Hér er skemmtilegt hús sem sálfræðingurinn Dr. Mike Page við háskólann í Hertfordshire og samstarfólk hans hannaði og smíðaði. Húsið er u.þ.b. 3mx3mx3m og hentar einstaklingi eða samrýmdu pari. Kubburinn hefur stofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Ölu haganlega komið fyrir, engir fellistigar eða veltirúm. Á Kubbnum er sólarsella sem framleiðir meira en húsið þarf og skapar því tekjur af umframrafmangi sem selt er inn á kerfið.

Nánari upplýsingar um verkefnið

Birt:
10. október 2012
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Vistvænt hús - Kubburinn“, Náttúran.is: 10. október 2012 URL: http://nature.is/d/2012/10/10/vistvaent-hus-kubburinn/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: