Hér er athyglisverð mynd um tilraunir til að stjórna veðrinu. Málefnið er ekki nýtt af nálinni en virðist hafa þróas í óhugnarlega átt með tilheyrandi afleiðingum. Meðal annars virðist tæknin notuð til að hrekja bændur af jörðum sínum og "alheimsbjargvætturinn" Monsanto kaupir þær á slikk. Myndin er á ensku.

Hér eru tenglar á efnin sem rætt er um:
Strontíum
Súrál, aluminium oxide
Baríum

Birt:
Sept. 22, 2012
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Veðurbreytingar af mannavöldum“, Náttúran.is: Sept. 22, 2012 URL: http://nature.is/d/2012/09/22/vedurbreytingar-af-mannavoldum/ [Skoðað:Sept. 14, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: