Bláberjadagar í Súðavík 2012
Bláberjadögum verður fagnað í annað sinn í Súðavík dagana 24. – 26. ágúst n.k. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá alla dagana:
Föstudagur 24. ágúst
- Mæta á Melrakkasetrið, fá upplýsingar um dagskrá og kort af góðum berjastöðum. Bláberjavöfflur; Bláberjapæja.
Allir í berjamó! - 18:00 Veislumatseðill: Jón Indíafari og Heydalur.
- 20: Bláberjatónleikar. Byrjum í Melrakkasetri og fáum far með Bláberjalestinni milli staða. Amma Hobbý og Jón Indíafari. Opið til 03:00. Melrakkasetri til 24:00.
Laiugardagur 25. ágúst
- 10:00 - 12:30 Bláberjahlaupið. Hálft maraþon, 10 km og 3 km.
- 10:== - 13:00 Uppskriftakeppni, komið með rétti í Samkomuhúsið.
- 12:30 - 16:00 Flóamarkaður, handverk og listmunir.
- 13:30 - 14:30 Bláberjapæjuátkeppni í Melrakkasetri.
- 14:30 Leikir á fótboltavelli, risarennibraut og fleira.
- 13:00 - 16:30 Andlitsmálun í Melrakkasetri. Fyllukeppni og keppni um stærsta aðalbláberið.
- 18:30 - 20:00 Sameiginlegt hlaðborð í Raggagarði og verðlaunaafhending.
- 21:00 - 22:30 Varðeldur og brekkusöngur.
- 23:30 - 03:00 Dansleikur í Samkomuhúsinu.
- 10:00 Gengið á Kofra
- 12:00 - 15:00 Bláberjapönnsur í Melrakkasetri, frítt á meðan birgðir endast
- Allir í berjamó!
- 12:30 - 16:00 Flóamarkaður, handverk og listmunir.
- 15:00 Bláberjamessa: Eyri í Seyðisfirði.
Sjá blaberjadagar.com.
Sjá einnig vef berjavina berjavinir.com.
Ljósmynd: Bláber, Guðrún A. Tryggvadóttir.
Birt:
8. ágúst 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Bláberjadagar í Súðavík 2012“, Náttúran.is: 8. ágúst 2012 URL: http://nature.is/d/2012/08/08/blaberjadagar-i-sudavik-2012/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.