Samgönguvefur Orkuseturs innheldur fjöldann allan af reiknivélum sem aðstoða neytendur við minnka eldsneytisnotkun sína eða jafnvel skipta yfir í innlent og umhverfisvænna eldsneyti.

Einnig má finna síuppfærðar upplýsingar um stöðu bílaflotans og hvernig okkur gengur að að minnka olíunotkun og útblástur í samgöngum.

Skoðaðu hvaða einkunn bíllinn þinn fær (eyðsla og kolefnislosun) með því að slá inn bílnúmer þitt:

Skoðaðu samgöngureiknivélarnar með því að slá inn bílnúmer þitt:

Skoðaðu yfirlit yfir nýskráning bifreiða á Íslandi:

Eyðslu- og útblástursgildi

Rafbílareiknir

Skoðaðu metanreiknivélar:

Birt:
18. október 2013
Uppruni:
Orkusetur
Tilvitnun:
Sigurður Ingi Friðleifsson „Samgönguvefur Orkuseturs“, Náttúran.is: 18. október 2013 URL: http://nature.is/d/2012/07/01/samgonuvefur-orkuseturs/ [Skoðað:27. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 1. júlí 2012
breytt: 18. október 2013

Skilaboð: