EarthCheck Assessed
EarthCheck (áður Green Globe) er viðmiðunar-og vottunarkerfi sem stuðlar að sjálfbærri ferðaþjónustu. Það er byggt á Dagskrá 21 og gefur fyrirtækjum og samfélögum tækifæri á að vinna á markvissan hátt að umhverfismálum. EarthCheck leggur áherslu á þá meginý ætti tengda umhverfinu, félags- og efnahagsmálum sem hafa mest áhrifa á umhverfið. Fyrirtæki í ferðaþjónusta og samfélög innan EarthCheck eru að finna um allan heim og í helstu greinum innan ferðaþjónustunnar.
EarthCheck Assessed er merki þeirra fyrirtækja og og samfélaga sem hafa náð viðmiðum EarthCheck og vinna að vottun.
Sjá alþjóðlegan vef Earthcheck.
Grænir hælar hafa umsjón með vottunarkerfi EarthCheck hér á landi.
Birt:
26. apríl 2010
Tilvitnun:
Náttúran „EarthCheck Assessed“, Náttúran.is: 26. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/11/green-globe-benchmarked/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 11. maí 2007
breytt: 4. mars 2012