Félagið Matur- Saga- Menning býður til fundar um kornrækt og kornneyslu fyrr og nú. Kornrækt hefur aukist á Íslandi og margar nýjungar komið fram. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20:00 - 22:00 í Matvís, Stórhöfða 31 110 Rvk, aðkoma að neðanverðu við húsið.

Framsögumenn eru:

  • Jónatan Hermannsson - Kornrækt fyrr og nú.
  • Eymundur Magnússon í Vallanesi - Kornrækt, framleiðsla og sala á vörum úr korni.
  • Reynir Þorleifsson bakarameistari - Bakstur úr korni, möguleikar, tíska og hollusta.
  • Að loknum framsögum verða almennar umræður.
  • Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir; ókeypis aðgangur.

    Sjá nánar um félagið Matur- saga-menning á matarsetur.is.
    Sjá viðburðinn á Facebook.

    Ljósmynd: Bygg frá Þorvaldseyri, Guðrún A. Tryggvadóttir.

    Birt:
    19. febrúar 2012
    Tilvitnun:
    Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Allt er það gott sem af korni kemur - Endurreisn kornræktar á Íslandi“, Náttúran.is: 19. febrúar 2012 URL: http://nature.is/d/2012/02/19/allt-er-thad-gott-sem-af-korni-kemur-endurreisn-ko/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
    Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

    Skilaboð: