Fara grænt og vöxtur saman
Hér er gott erindi um stöðu mála í dag. Flutt af Lord Smith, sem stýrir Græna frjárfestingabankanum og í Englandi, á RSA fyrirlestri. Eflaust eru ekki allir sammála Smith í öllum málum, hann er talsmaður hagvaxtar og aukinnar þenslu, en hann gerir sér grein fyrir vandamálunum sem eru fyrir hendi. Hann er meðvitaður um að það er ekkert Plan[et] B. Erindið er samt fróðlegt og sýnir að janfvel stórfyirtæki eru að átta sig á stöðunni og taka umhverfismál með í reikninginn. Enda er það eina leiðin.
Birt:
2. júní 2012
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Fara grænt og vöxtur saman“, Náttúran.is: 2. júní 2012 URL: http://nature.is/d/2012/06/02/fara-graent-og-voxtur-saman/ [Skoðað:23. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.