Morgunverðarfundur Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð fyrirtækja og Samtaka atvinnulífsins, miðvikudaginn 15. febrúa kl. 8.30–10.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura (þingsal 3).

Dagskrá:

08:15 – 08:30 Skráning og morgunverðarhlaðborð.
08:30 – 09:00 Samfélagsábyrgð fyrirtækja. Hræsni eða heilindi? - Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands.

09:00 – 09:15 Síminn og samfélagsábyrgð - Anna Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri tæknisviðs Símans og stjórnarformaður Festu.

09:15 – 09:30 Samfélagsábyrgð Landsvirkjunar og áskoranir við innleiðingu - Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.

09:30 – 09:45 Siðræn neysla – hin hliðin á sama peningi - Brynhildur Pétursdóttir, ritstjóri Neytendablaðsins.

09:45 – 10:00 Pallborðsumræður með þátttöku fyrirlesara.

Regína Ásvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, stýrir fundi. Þátttökugjald er 2.500 kr. og er morgunverður innifalinn. Aðildarfélagar og háskólanemar greiða 1.500 kr.

Skráning er á festa@ru.is.

Birt:
14. febrúar 2012
Tilvitnun:
Samtök atvinnulífsins „Morgunverðarfundur um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja“, Náttúran.is: 14. febrúar 2012 URL: http://nature.is/d/2012/02/14/morgunverdarfundu-um-samfelagslega-abyrgd-fyrirtae/ [Skoðað:28. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: