Ráðstefna um Svaninn
Svanurinn efnir til ráðstefnu fyrir Svansleyfishafa, umsækjendur og aðra áhugamenn um Svaninn þann 23. febrúar næstkomandi í Hvammi á Grand hótel Reykjavík, kl. 9 - 11.30. Fjallað verður um ýmsar hliðar á starfssemi Svansins og helstu verkefni.
Dagskrá
09:00 - 09:05 Ávarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra
09:05 - 09:25 Svanurinn í norrænu samhengi - Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
09:25 - 09:45 Þróunarsaga Svansins - Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, Umhverfisstofnun
09:45 - 10:00 Svanur er Farfugl - Sigríður Ólafsdóttir, Farfuglaheimilin í Reykjavík
10:00 - 10:20 Kaffihlé
10:20 - 10:40 Allir þekkja Svaninn - Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, Umhverfisstofnun
10:40 - 11:00 Svanurinn í grænu hagkerfi - Elva Rakel Jónsdóttir, Umhverfisstofnun
11:00 - 11:30 Skýrsla um Grænt hagkerfi - Stefán Gíslason, Environice
Vinsamlegast tilkynnið nöfn þátttakenda fyrir 21. febrúar til Önnu Sigurveigar, anna.ragnarsdottir@ust.is.
Birt:
Tilvitnun:
Anna Sigurveig Ragnarsdóttir „Ráðstefna um Svaninn“, Náttúran.is: 13. febrúar 2012 URL: http://nature.is/d/2012/02/13/radstefna-um-svaninn/ [Skoðað:3. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.