Ísland allt árið, fyrir Íslendinga líka?
Þriðjudaginn 14. febrúar kl. 11:30-13:30 gengst Ferðamálastofa fyrir málþingi á Grandhótel í Reykjavík um markaðssetningu innanlands undir yfirskriftinni Ísland allt árið, fyrir Íslendinga líka?
Dagskrá:
Kl. 11:30 Súpa og brauð borið fram.
Kl. 11:50 Setning: Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálstjóri
Kl. 12:00 Vörmerkið Ísland - fyrir hvað stendur það í hugum Íslendinga? - fyrir hvað á það að standa? Friðrik Rafn Larsen lektor við Háskólann í Reykjavík
Kl. 12:40 Ísland allt árið - markaðsherferð innanlands - Ingvi Jökull Logason, markaðssamskiptafræðingur hjá H:N Markaðssamskiptum
Kl. 13:00 Fyrirspurnum svarað
Skráning á netfangið skraning@ferdamalastofa.is
Veitingar kosta kr. 1.200 og greiðast á staðnum.
Einnig sent út í fjarfundi. Nánari upplýsingar hér.
Ljósmynd: Sólarupprás við Austurengjahver, Árni Tryggvason.
Birt:
Tilvitnun:
Ferðamálastofa „Ísland allt árið, fyrir Íslendinga líka?“, Náttúran.is: 13. febrúar 2012 URL: http://nature.is/d/2012/02/13/island-allt-arid-fyrir-islendinga-lika/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.