Miðvikudaginn 13. júní flytur einn þekktasti loftslagsvísindamaður heims, prófessor Michael Mann við Penn State University, fyrirlestur á vegum EDDU – öndvegisseturs og Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn kl. 12.00–13.30 í í Odda, stofu 101.

Í fyrirlestrinum, sem ber heitið „The Hockey Stick and the Climate Wars: Dispatches from the Front Lines“, fjallar Mann um rannsóknir sínar og það hvernig línuritið sem kennt er við „hokkíkylfuna“ varð að þekktustu táknmynd hins svonefnda loftslagsstríðs. Að auki ræðir hann hið svokallaða „Climategate” hneyksli frá 2009 og það hvernig fjölmiðlar halda sjónarmiðum þeirra sem afneita loftslagsbreytingum á lofti. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Lesa nánar um the Hockey stick controversy á Wikipediu.
Grafík; Hockey stick línurit af Wikipediu.

Sjá nánar um Michael E. Mann hér að neðan (á ensku):

Michael E. Mann, lead author of the original paper in which the “Hockey Stick” first appeared, shares the real story of the science and politics behind the controversy it created. The “Hockey Stick” became a central icon in the “climate wars,” and science deniers immediately attacked the chart and the scientists responsible for it. Yet, Mann argues that the controversy has had little to do with the depicted temperature rise and much more with the perceived threat the graph posed to those who oppose governmental regulation and other restraints to protect the environment and planet. A case in point is the “Climategate” scandal, the 2009 hacking of climate scientists’ emails, which Mann will discuss.

Dr. Mann was a Lead Author on the Observed Climate Variability and Change chapter of the Intergovernmental Panel on Climate Change (IPCC) Third Scientific Assessment Report in 2001 and was organizing committee chair for the National Academy of Sciences Frontiers of Science in 2003. He has received a number of honors and awards including NOAA’s outstanding publication award in 2002 and selection by Scientific American as one of the fifty leading visionaries in science and technology in 2002. He shared the Nobel Peace Prize with other IPCC authors in 2007. In 2012, he was inducted as a Fellow of the American Geophysical Union and was awarded the Hans Oeschger Medal of the European Geosciences Union.

Birt:
31. maí 2012
Höfundur:
Irma Erlingsdóttir
Tilvitnun:
Irma Erlingsdóttir „Hokkíkylfan og stríðin um loftslagsbreytingar: Punktar frá vígvellinum“, Náttúran.is: 31. maí 2012 URL: http://nature.is/d/2012/05/31/hokkikylfan-og-stridin-um-loftslagbreytingar-punkt/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 12. júní 2012

Skilaboð: