Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands
Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands 2012 verður haldinn að Veitingahúsinu Árhúsum, Rangárbökkum við Hellu, miðvikudaginn þann 6.júní, kl. 20:30 - 23:00.
Dagskrá:
- Setning fundar og skipan fundarstjóra og ritara
- Skýrsla formanns og stjórnar
- Ársreikningur 2011 lagður fram til afgreiðslu
- Ákvörðun um félagsgjald
- Inntaka nýrra félaga
- Kosning stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna
- Önnur mál
Að loknum aðalfundarstörfum verður flutt erindi um umhverfismál og náttúruvernd. Flytjendur eru:
- Orri Vigfússon frumkvöðull
- Dr. Helga Ögmundardóttir, mannfræðingur
- Anna Sigríður Valdimarsdóttir, náttúrufræðingur,
Aðalfundurinn er öllum opinn og nýir félagar eru velkomnir.
Sjá nýjan vef Náttúruverndarsamtaka Suðurlands.
Sjá FB síðu Náttúruverndarsamtaka Suðurlands.
Ljósmynd: Seljalandsfoss ©Árni Tryggason.
Birt:
5. júní 2012
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands“, Náttúran.is: 5. júní 2012 URL: http://nature.is/d/2012/05/29/adalfundur-natturuverndarsamtaka-sudurlands/ [Skoðað:15. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. maí 2012
breytt: 5. júní 2012