Landsbankinn og Íslandsstofa standa fyrir málþingi um fjárfestingar í ferðaþjónustu miðvikudaginn 25. janúar nk. frá kl. 10:00-15:00 á Hilton Nordica hóteli.

Fyrirlesarar, bæði innlendir og erlendir, fjalla um efnið frá ýmsum hliðum og boðið verður upp á léttan hádegisverð.

Þátttaka er endurgjaldsslaus og fer skráning fram á islandsstofa@islandsstofa.is og í síma 511 4000. Nánari upplýsingar veitir Arnar Guðmundsson hjá Íslandsstofu.

Dagskrá verður auglýst síðar.

Birt:
Jan. 13, 2012
Uppruni:
Íslandsstofa
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ferðaþjónusta og fjárfestingar“, Náttúran.is: Jan. 13, 2012 URL: http://nature.is/d/2012/01/12/ferdathjonusta-og-fjarfestingar/ [Skoðað:Oct. 13, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Jan. 12, 2012
breytt: Jan. 13, 2012

Messages: