Eplaedikið jafnar sýrustig húðarinnar. Feit og óhrein húð hreinsast og nærist við eplaediksbað. Setjið 250 ml af eplaediki í baðvatnið. Verið a.m.k. 15 mínútur í baðinu, þannig nær húðin að taka upp nægilega sýru úr edikinu.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Birt:
25. desember 2011
Höfundur:
Siiri Lomb
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Eplaediksbað“, Náttúran.is: 25. desember 2011 URL: http://nature.is/d/2008/10/28// [Skoðað:30. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. október 2008
breytt: 3. janúar 2012

Skilaboð: