Umhverfisstofnun stendur fyrir málþingi um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og lífríki þ. 2. desember frá kl. 13:00 til 16:30, á Grand Hotel-Hvammi.

Dagskrá:

13:00 Opnun málþings - Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar

13:10 Losun gróðurhúsalofttegunda, staða og horfur - Christoph Wöll, Umhverfisstofnun

13:30 Hnattrænar loftslagbreytingar og áhrif þeirra. Hvert stefnir? - Halldór Björnsson, Veðurstofu Íslands

13:50 Náttúrulegar sveiflur og langtíma breytingar á sýrustigi sjávar við Ísland - Jón Ólafsson, Hafrannsóknastofnun og Háskóla Íslands

14:10 Endurheimt votlendis sem mótvægisaðgerð - Jón Guðmundsson, Landbúnaðarháskóla Íslands

14:30 Kaffi

14:45 Skógar og loftslagsbreytingar - Arnór Snorrason, Brynhildur Bjarnadóttir, Björn Traustason og Þorbergur Hjalti Jónsson,  Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá

15:05 Líffræðileg fjölbreytni - Hildur Vésteinsdóttir, Umhverfisstofnun

15:20 Fæðubreytingar í sjó og áhrif á sjófuglastofna við Íslands - Arnþór Garðarsson prof. emiritus

15:40 Þróun svartfuglsveiða – tölur úr veiðiskýrslum - Steinar Rafn Beck, Umhverfisstofnun

16:00 Innrásarvíkingar, Erling Ólafsson, Náttúrufræðistofnun Íslands

16:20 Samantekt fundarstjóra

16:30 Lok málþings

Ljósmynd. Sandsíli við Jökulsárlón, Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
30. nóvember 2011
Höfundur:
Umhverfisstofnun
Uppruni:
Umhverfisstofnun
Tilvitnun:
Umhverfisstofnun „Loftslag og lífríki“, Náttúran.is: 30. nóvember 2011 URL: http://nature.is/d/2011/11/30/loftslag-og-lifriki/ [Skoðað:13. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: