Haustmánuður er síðasti mánuður sumars að fornu tímatali og hefst með fimmtudegi í 23. viku eða 24., ef sumarauki er, þ.e. 21.-27. September. Hann er nefndir svo í Snorra Eddu, en hefur einnig verið kallaður garðlagsmánuður. Hjá Guðbrandi og Arngrími heiti september hinsvegar aðdráttamánuður.

Birt:
27. september 2012
Höfundur:
Árni Björnsson
Tilvitnun:
Árni Björnsson „Haustmánuður“, Náttúran.is: 27. september 2012 URL: http://nature.is/d/2007/04/11/haustmnuur/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 11. apríl 2007
breytt: 23. september 2012

Skilaboð: