Taugakerfið
Taugakerfið stjórnar allri starfsemi líkamans og tengir hann við umhverfi sitt. Taugakerfið er flóknasta líffærakerfi líkamans og það kerfi sem menn hafa minnsta þekkingu á. Það skapar ekki aðeins tengsl við umheiminn heldur tengir það einnig saman huga og líkama. Taugakerfið skiptist í miðtaugakerfi. Sem er heili og mæna, og úttaugakerfi, sem er aðrir hlutar taugakerfisins.
Röskun á eðlilegu starfi taugakerfisins getur lýst sér með andlegu ójafnvægi og mikilli streitu til æxla og rþrnunarsjúkdóma, s.s. mþlisskaða (MS_sjúkdóms) og lamariðu (parkisonsveiki). Hér verður ekki fjallað um alvarlega sjúkdóma, þó svo að jurtir geti þar sannanlega hjálpað, en bent á hvernig nota má jurtir gegn algengum kvillum í taugakerfi.
Röskun á eðlilegu starfi taugakerfisins getur lýst sér með andlegu ójafnvægi og mikilli streitu til æxla og rþrnunarsjúkdóma, s.s. mþlisskaða (MS_sjúkdóms) og lamariðu (parkisonsveiki). Hér verður ekki fjallað um alvarlega sjúkdóma, þó svo að jurtir geti þar sannanlega hjálpað, en bent á hvernig nota má jurtir gegn algengum kvillum í taugakerfi.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Taugakerfið“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/taugakerfi/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 28. nóvember 2011