Hann er haldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag í júní.

Það voru Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og sjómannafélögin í Reykjavík og Hafnarfirði, sem ákváðu 28. nóvember 1937 að gera þennan dag að sérstökum degi sjómanna. Fyrsti sjómannadagurinn var því haldinn sumarið 1938.

Mynd af kleppjarnsreykir.is. Skinnklæddur sjómaður

Birt:
3. júní 2013
Höfundur:
Árni Björnsson
Tilvitnun:
Árni Björnsson „Sjómannadagurinn“, Náttúran.is: 3. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2007/04/11/sjmannadagurinn/ [Skoðað:23. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 11. apríl 2007
breytt: 1. janúar 2013

Skilaboð: