Með Monterrey samþykktinni frá því 2002, um fjármögnun þróunar, skuldbinda þróunarríki sig til að vinna að efnahagslegum og félagslegum umbótum, að bæta stjórnarfar og viðhalda lögum og reglum. Á móti stefna iðnríkin að því að auka framlög til þróunarsamvinnu, vinna frekar að opnu og sanngjörnu aljþjóðaviðskipta- og fjármálakerfi og draga úr skuldabyrði fátækra landa.

Sjá nánar um Montterey samþykktina á vef Financing for Development.

Birt:
5. júní 2010
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Monterrey samþykktin“, Náttúran.is: 5. júní 2010 URL: http://nature.is/d/2010/06/30/monterrey-samthykktin/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 30. júní 2010

Skilaboð: