Norræna húsið verður vettvangur fyrir leiðandi umræðu í umhverfismálum í haust. Yfirskrift dagskránnar er ,,Á leið til Kaupmannahafnar” en í desember á þessu ári stendur til að undirrita nýtt alþjóðasamkomulag um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum í Kaupmannahöfn. Dagskráin er unnin í samvinnu við Háskóla Íslands. Uppistaðan í dagskránni er Opin Háskóli og verður kennt á miðvikudögum í haust frá klukkan 15:00 - 16:30.

Meðal fyrirlesara verða Halldór Björnsson, Rasmus Benestad og Bogi Hansen. 

Mynd: Nýtt viðmót nordice.is.
Birt:
Aug. 30, 2009
Höfundur:
Norræna húsið
Uppruni:
Norræna húsið
Tilvitnun:
Norræna húsið „Á leið til Kaupmannahafnar“, Náttúran.is: Aug. 30, 2009 URL: http://nature.is/d/2009/08/29/leio-til-kaupmannahafnar/ [Skoðað:April 1, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Aug. 29, 2009
breytt: Aug. 30, 2009

Messages: