Umhverfisstofnun vinnur að undirbúningi friðlýsingar Skerjafjarðarsvæðisins í samræmi við náttúruverndaráætlun. Nú eru aðgengileg á vefnum yfirlitskort og loftmynd af svæðinu í heild með upplýsingum um fyrirhugaðar friðlýsingar. Frestur til að skila inn athugasemdum og/eða ábendingum er til 6. ágúst 2009.

Kort og loftmynd af svæðunum

Myndin sýnir kort Landmælinga af fyrirhuguðu friðlýsingarsvæði Skerjafjarðar. Gert fyrir Umhverfisstofnun.
Birt:
4. ágúst 2009
Höfundur:
Umhverfisstofnun
Uppruni:
Umhverfisstofnun
Tilvitnun:
Umhverfisstofnun „Friðlýsingar í Garðabæ: Kort og loftmynd“, Náttúran.is: 4. ágúst 2009 URL: http://nature.is/d/2009/08/04/friolysingar-i-garoabae-kort-og-loftmynd/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: