Landbúnaðarháskólinn festir kaup á metanbílum

Fulltrúi frá Landbúnaðarháskóla Íslands kynnti í gær nám skólans á göngugötu Kringlunnar. Athygli vöktu einnig tveir bílar sem voru til sýnis í Kringlunni. Þetta voru Volkswagen metan- bílar frá Heklu hf. sem skólinn festi fyrir skömmu kaup á.
Hekla hf. er leggur um þessar mundir áherslu á gæði og umhverfsvæni metan bíla.
Sjá vefsíðu Heklu hf. um Volkwagen metan bílana
Sjá vefsíðu Landbúnaðarháskóla Íslands
Birt:
3. maí 2007
Tilvitnun:
Vala Smáradóttir „Landbúnaðarháskólinn festir kaup á metanbílum“, Náttúran.is: 3. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/03/metanblar-boi/ [Skoðað:23. febrúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 4. maí 2007