Á aðalfundi Náttúruverndarsamtaka Íslands sem haldinn var í Reykjavíkurakademíunni í gærkvöldi var kosin ný stjórn félagsins. Stjórnina sitja: Andri Snær Magnason, Árni Finnsson, Freyja Birgisdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Ólafur Páll Jónsson.

Sjá vef Náttúruverndarsamtaka Íslands.
Birt:
19. maí 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ný stjórn Náttúruverndarsamtaka Íslands kosin í gærkvöldi“, Náttúran.is: 19. maí 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/21/ny_stj_nattsamt_kosin/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 21. mars 2007
breytt: 15. maí 2007

Skilaboð: