Fimmta stefnumót Umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða

Fjallað verður um áhættuna sem fylgir því þegar erlendar plöntur eða dýr eru flutt inn til landsins.

Erindi:

  • Snorri Baldursson, Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Þröstur Eysteinsson, Skógrægt ríkisins
Fundurinn hefst kl. 12:00, föstudaginn 7. desembr í fundarsal Þjóðminjasafnsins og stendur til 13:00. Stefnumótin eru stuttir, snarpir og skemmtilegir fundir sem eru öllum opnir. Myndin er af alaskalúpínu. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.
Birt:
6. desember 2007
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið og Háskóli Íslands „Erlendar tegundir, bölvun eða blessun?“, Náttúran.is: 6. desember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/12/06/erlendar-tegundir-bolvun-eoa-blessun/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: