Björk, Sigur Rós, Ólöf Arnalds, Ghostdigital og fleiri koma fram á útitónleikum þann 28. júní í Þvottalaugabrekkunni í Laugardal. Tónleikarnir verða haldnir í brekkunni fyrir ofan Þvottalaugarnar. Listamennirnir vilja með þeim vekja athygli á náttúru Íslands og náttúruvænum atvinnugreinum. Ókeypis verður á tónleikana en Reykjavíkurborg styrkir þá um 4 milljónir.

Birt:
5. júní 2008
Höfundur:
Ríkisútvarpið
Tilvitnun:
Ríkisútvarpið „Björk og Sigur Rós í Grasagarðinum“, Náttúran.is: 5. júní 2008 URL: http://nature.is/d/2008/06/05/bjork-og-sigurros-i-grasagaroinum/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 10. júní 2008

Skilaboð: