Best er að nota sparperur í stofuna en sumir velja að vera með mildari perur í stofunni og sparperur á ganginum og í geymslunni. Veldu þann möguleika á lýsingu sem þér finnst bestur. Þó svo að sparperur séu töluvert dýrari þá nota þær einungis um 15-20% af orku vanalegrar ljósaperu auk þess sem líftími þeirra er allt að 10 sinnum lengri en venjulegra pera.
Birt:
27. mars 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Lýsingin“, Náttúran.is: 27. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/27// [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 17. maí 2007

Skilaboð: