Á endurvinnslustöðvum eru gámar fyrir þennan úrgangsflokk.

Um er að ræða:

Jarðefni:
Uppgrafinn ómengaður jarðvegur sem fjarlægja þarf t.d. af byggingasvæðum s.s. grjót, möl, sandur, mold og leir.

Steinefni:
Steypu- og múrbrot, hellur, rör og aðrar smærri framleiðslueiningar úr steinsteypu.

Ef losa þarf þessi efni í miklu magni bendum við fólki á að losa beint á jarðvegstippa sveitarfélaganna og veita þau þá sjálf upplýsingar um staðsetningu þeirra og afgreiðslutíma.

Birt:
28. mars 2007
Höfundur:
Tilvitnun:
NA „Grjót og jarðvegur“, Náttúran.is: 28. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/28// [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 20. apríl 2007

Skilaboð: