Stundum myndast bjúgur af ókunnum orsökum. Oft má rekja vökvasöfnunina til þess að annað ný rað starfar af einhverri ástæðu mun verr en eðlilegt má teljast.
Þvagfrífandi jurtir, s.s. túnfífill (rót) og vatnsarfagras. Því er best að nota blöndu með túnfífilsrót og –blöðum í slíkum tilvikum.
Orsakir bjúgs geta verið margar og alvarlegar og því skal ætíð leita til læknis áður en læning er reynd með jurtum.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Vanvirk nýru“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/vanvirk-nru/ [Skoðað:22. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: