Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils er mjög algeng. Orsakir eru ekki ljósar, en þó er talið að hormónabreytingar hafi þar einhver áhrif,svo og hreyfingarleysi. Þeir karlmenn sem þjást af stækkn blöðruhálskirtils ættu að fara reglulega í læknisskopðun vegna þess hve algengt blöðruhálskirtilskrabbamein er.

Jurtir sem styrkja blöðruhálskirtil

Klóelfting, brenninetla, húsapuntur og freyspálmi. Jurtirnar þarf að taka inn í langan tíma.

Stundið reglulegar líkamsæfingar og takið inn E-vítamín og sink, sem talið er geta hjálpað í mörgum tilvikum.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/gkynja-stkkun-blruhlskirtils/ [Skoðað:25. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: