Bólga getur komið upp hvar sem er í smáþörmunum og hún getur náð til allra þarmanna. Meðferð er svipuð og gegn magabólgu, en auk þess er til bóta að nota jafnframt víði og sólblómahatt.

Dæmi um jurtalyfjablöndu gegn garnabólgu

2 x fjallagrös

2 x lakkrísrót

2 x kamilla

1 x sólblómahattur

2 x víðir

Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Garnabólga“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/garnablga/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: